Fundur 77

  • Frćđslunefnd
  • 22. ágúst 2018

77. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 13. ágúst 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson formaður, Jóhanna Sævarsdóttir aðalmaður, Eva Björg Sigurðardóttir varamaður, Sævar Þór Birgisson varamaður, Rebekka Rós Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra í grunnskóla, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri og Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir grunnskólastjóri. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Leikskólinn Laut: Eftirlitsskýrsla frá HES - 1712004
    
    Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála eftir úttekt á Garðhúsum á leikskólanum Laut. 
        
2.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Nökkvi Már Jónsson gerði grein fyrir stöðu mála í hönnun og framkvæmdum skólahúsnæðis. Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að skipuð verði byggingarnefnd um viðbyggingu við Hópsskóla og að fagfólk skólans verði með í ráðum. Uppbygging leikskólahúsnæðis til framtíðar verður á dagskrá næsta fundar fræðslunefndar. 
        
3.     Fundartími og störf fræðslunefndar - 1808020
    Fræðslunefnd samþykkir fasta fundartíma fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 16:30.
        
4.     Hvatningarverðlaun fræðslunefndar - 1711009
    Samþykkt að veita verðlaunin 5. september og bjóða til hennar. Fræðslunefnd felur starfsmanni að setja saman dagskrá að athöfninni og boða til hennar. 
        
5.     Grunnskólamál: skóladagatal 2018-2019 - 1804012
    Formaður fræðslunefndar gerði grein fyrir samþykkt skóladagatals þar sem nemendadagur er á uppstigningardegi og er hugsuð sem vorhátíð fjölskyldunnar. Lagt fram álit Sambands íslenskra sveitarfélaga um nemendadaga. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135