486. fundur bćjarstjórnar á morgun, miđvikudag

  • Fréttir
  • 31. júlí 2018
486. fundur bćjarstjórnar á morgun, miđvikudag

486. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur (aukafundur) verður haldinn í bæjarstjórnarsal Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, miðvikudaginn 1. ágúst 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður ekki sendur út að þessu sinni þar sem fundað er fyrir luktum dyrum. 


Dagskrá:

Almenn mál
1.     1806039 - Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar: Ráðning
        

31.07.2018
Fannar Jónasson, bæjarstjóri

 


Deildu ţessari frétt