Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

  • Fréttir
  • 19. júlí 2018
Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

Viðgerðum og viðhaldsvinnu er nú lokið við sundlaug Grindavíkur og mun laugin opna aftur kl. 16:00 í dag. Búið er að skipta um dúkinn í vaðlauginni og yfirfara dælukerfið sem þjónustar bæði sundlaugina sjálfa og vaðlaugina. 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá ferlinu.

Dúkurinn kominn í vaðlaugina

Allt á fullu í sundlauginni

Vatnið byrjar að streyma í laugina á ný

Það er að mörgu að hyggja þegar kemur að viðhaldi sundlauga.


Deildu ţessari frétt