Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

  • Fréttir
  • 16. júlí 2018
Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

Vegna viðgerðar á dúk vaðlaugarinnar verður sundlaug Grindavíkur lokuð frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir viku. Vonir standa til að viðgerð ljúki á miðvikudag. 


Deildu ţessari frétt