Víkurhóp - nýjar lóđir

  • Fréttir
  • 03.07.2018
Víkurhóp - nýjar lóđir

Lausar eru til úthlutunar nýjar lóðir í Víkurhópi og við Víkurbraut í Grindavík. Lóðirnar sem um ræðir eru:
 
8 parhúsalóðir
4 raðhúsalóðir
1 fjölbýlishúsalóð
6 einbýlishúsalóðir (Efrahóp)
6 lóðir undir verslun og þjónustu (við Víkurbraut). 
 
Hérna koma nokkur dæmi um gjöld af nýju lóðunum. Þau eru þó aðeins til viðmiðunar og geta tekið breytingum, bæði til hækkunar eða lækkunar.

Parhús u.þ.b. 6 - 7 mkr. 
Raðhús u.þ.b. 6 – 8 mkr.
Fjölbýli u.þ.b. 15-17 mkr. 

Frestur til að skila inn umsóknum um fjölbýli og atvinnulóðir er fyrir hádegi 15. hvers mánaðar.

Áætlað er að í sumar bætist svo við lóðir fyrir iðnaðarstarfsemi sem verða frá 900 m2 og upp í 10.000 m2

Nánari upplýsingar um lóðir er að finna í deiliskipulagi sem má sjá með því að smella hér.

Einnig er hægt að glöggva sig á lóðum, skipulögum og öðru tengdu inn á tæknivef Grindavíkur

Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér reglur um lóðaúthlutanir í Grindavík sem er hægt að finna hér.

Frekar upplýsingar veitir Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs í síma 420-1100.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum