Víkurhóp - nýjar lóđir

 • Fréttir
 • 3. júlí 2018
Víkurhóp - nýjar lóđir

Lausar eru til úthlutunar nýjar lóðir í Víkurhópi og við Víkurbraut í Grindavík. Lóðirnar sem um ræðir eru:
 
8 parhúsalóðir
4 raðhúsalóðir
1 fjölbýlishúsalóð
6 einbýlishúsalóðir (Efrahóp)
6 lóðir undir verslun og þjónustu (við Víkurbraut). 
 
Hérna koma nokkur dæmi um gjöld af nýju lóðunum. Þau eru þó aðeins til viðmiðunar og geta tekið breytingum, bæði til hækkunar eða lækkunar.

Parhús u.þ.b. 6 - 7 mkr. 
Raðhús u.þ.b. 6 – 8 mkr.
Fjölbýli u.þ.b. 15-17 mkr. 

Frestur til að skila inn umsóknum um fjölbýli og atvinnulóðir er fyrir hádegi 15. hvers mánaðar.

Áætlað er að í sumar bætist svo við lóðir fyrir iðnaðarstarfsemi sem verða frá 900 m2 og upp í 10.000 m2

Nánari upplýsingar um lóðir er að finna í deiliskipulagi sem má sjá með því að smella hér.

Einnig er hægt að glöggva sig á lóðum, skipulögum og öðru tengdu inn á tæknivef Grindavíkur

Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér reglur um lóðaúthlutanir í Grindavík sem er hægt að finna hér.

Frekar upplýsingar veitir Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs í síma 420-1100.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 29. október 2018

Tónfundur í sal tónlistarskólans 29. október kl. 17:00

Fréttir / 26. október 2018

Ađalfundur Samfylkingarinnar 4. nóvember

Íţróttafréttir / 26. október 2018

Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

Nýjustu fréttir 11

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 30. október 2018