Tilkynning vegna sveitarstjórnarkosninga á morgun, 26. maí

  • Kosningar
  • 26. maí 2018

Kosningar til sveitarstjórnar í Grindavík fara fram á morgun, laugardaginn 26. maí. Kjörstaður verður líkt og undanfarin ár í Grunnskóla Grindavíkur, í Iðunni við Ásabraut 2. Kjörstaður mun opna hann kl. 09:00 og lokar hann kl. 22:00. 

Eftirfarandi listar eru í framboði 2018:

B - Framsóknarfélag Grindavíkur:

  1. Sigurður Óli Þorleifsson
  2. Ásrún Helga Kristinsdóttir
  3. Guðmundur Grétar Karlsson
  4. Þórunn Erlingsdóttir
  5. Anton Kristinn Guðmundsson
  6. Justyna Gronek
  7. Hallur Jónas Gunnarsson
  8. Valgerður Jennýjardóttir
  9. Páll Jóhann Pálsson
  10. Sigurveig Margrét Önundardóttir
  11. Björgvin Björgvinsson
  12. Theódóra Káradóttir
  13. Friðrik Björnsson
  14. Kristinn Haukur Þórhallsson


D - Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík

  1. Hjálmar Hallgrímsson
  2. Birgitta H. Ramsey Káradóttir
  3. Guðmundur L. Pálsson
  4. Jóna Rut Jónsdóttir
  5. Irmý Rós Þorsteinsdóttir
  6. Gunnar Harðarson
  7. Margrét Kristín Pétursdóttir
  8. Garðar Alfreðsson
  9. Valgerður Söring Valmundsdóttir
  10. Sigurður Guðjón Gíslason
  11. Ómar Davíð Ólafsson
  12. Teresa Birna Björnsdóttir
  13. Klara Halldórsdóttir
  14. Vilhjálmur Árnason

G - Listi Grindvíkinga

  1. Kristín María Birgisdóttir
  2. Vilhjálmur R. Kristjánsson
  3. Aníta B. Sveinsdóttir
  4. Gunnar Baldursson
  5. Þórunn Alda Gylfadóttir
  6. Guðjón Magnússon
  7. Sigríður Gunnarsdóttir
  8. Steinberg Reynisson
  9. Angela Björg Steingrímsdóttir
  10. Þórir Sigfússon
  11. Steinunn Gestsdóttir
  12. Steingrímur Kjartansson
  13. Guðveig Sigurðardóttir
  14. Lovísa H. Larsen

M - Miðflokkurinn

  1. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir
  2. Gunnar Már Gunnarsson
  3. Unnar Ástbjörn Magnússon
  4. Páll Gíslason
  5. Auður Arna Guðfinnsdóttir
  6. Magús Már Jakobsson
  7. Gerða Kristín Hammer
  8. Ásta Agnes Jóhannesdóttir


S - Samfylkingin

  1. Páll Valur Björnsson
  2. Marta Sigurðardótitr
  3. Alexander Veigar Þórarinsson
  4. Erna Rún Magnúsdóttir
  5. Sigurður Enoksson
  6. Bergþóra Gísladóttir
  7. Björn Olsen Daníelsson
  8. Ólöf Helga Pálsdóttir
  9. Siggeir F. Ævarsson
  10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir
  11. Benedikt Páll Jónsson
  12. Ingigerður Gísladóttir
  13. Hildur Sigurðardóttir
  14. Sigurður Gunnarsson

U - Rödd unga fólksins

  1. Helga Dís Jakobsdóttir
  2. Sævar Þór Birgisson
  3. Sigríður Etna Marinósdóttir
  4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
  5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir
  6. Ingi Steinn Ingvarsson
  7. Inga Fanney Rúnarsdóttir
  8. Viktor B. Brynjarsson
  9. Alexandra Marý Hauksdóttir
  10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir
  11. Dagbjört Arnþórsdóttir
  12. Rósey Kristjánsdóttir
  13. Milos Jugovic
  14. Kári Hartmannsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir