Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 23. maí 2018

Það var skemmtilegur útikennsludagur hjá 5. bekk í smiðjum í dag. Halla Sveinsdóttir textílkennari bauð hópnum heim til sín og þar fengu þau fræðslu um tré og annan gróður í garðinum. Endað var á að búa til rice criespis kökur á pallinum og þær snæddar með djúsi.  Allir nutu sín vel og voru kátir og glaðir í kuldanum.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir