Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum - skilafrestur á tilnefningum er 25. maí

  • Fréttir
  • 22. maí 2018

Hvatningarverðlaunin eru hrós til þeirra sem hafa sýnt framúrskarandi vinnu í skólastarfi og/eða fræðslustarfi í Grindavík. Þau eru einnig hugsuð sem staðfesting á að viðkomandi er fyrirmynd annarra á því sviði sem viðurkenningin nær til. Samþykkt var í vetur að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og/eða fræðslustarf í Grindavík með því að veita hvatningarverðlaun í fræðslumálum.

Auglýst er eftir tilnefningum að verkefnum innan Grindavíkurbæjar sem þykja skara fram úr og vera til eftirbreytni. Hægt er að tilnefna kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskóla, tónlistarskóla, félagsmiðstöð og skólaseli í Grindavík. Allir geta komið tilnefningu á framfæri með því að senda inn upplýsingar á netfangið ingamaria@grindavik.is fyrir 25. maí 2018.

Fræðslunefnd ásamt áheyrnarfulltrúum velja úr tilnefningum á fundi fræðslunefndar og afhenda verðlaunin í lok skólaársins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir