Fundur 74

  • Frćđslunefnd
  • 11. maí 2018

74. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 9. apríl 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Eva Björg Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Eva Rún Barðadóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri.


Fundargerð ritaði:  Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Dagskrá:

1.     1708151 - Starf frístundaheimila: Markmið og viðmið
    Lögð eru fram drög að reglum um frístundaheimili í Grindavík. Nefndin gerir minni háttar breytingar á drögunum og vísar þeim til afgreiðslu í bæjaráð.
         
2.     1804012 - Grunnskólamál: skóladagatal 2018-2019
    Skóladagatal Grunnskóla Grindavíkur er lagt fram til staðfestingar. Dagatalið var lagt fyrir skólaráð hinn 19. mars sl. sem samþykkti það samhljóða. Fræðslunefnd staðfestir dagatalið.
         
3.     1508077 - Heimasíða: Endurnýjun heimasíðu
    Siggeir Fannar Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi mætir á fundinn undir þessum lið, svarar spuringum og tekur við ábendingum. 
         
4.     1804011 - Leikskólamál: skóladagatal Lautar 2018-2019
    Skóladagatal Leikskólans Lautar vegna skólaársins 2018 - 2019 er lagt fram. Fræðslunefnd staðfestir dagatalið.
         
5.     1804013 - Leikskólamál: skóladagatal 2018-2019
    Skóladagatal Heilsuleikskólans Króks vegna skólaársins 2018 - 2019 er lagt fram. Fræðslunefnd staðfestir dagatalið.
         

6.     1202032 - Reglur Grindavíkurbæjar um inntöku barna á leikskóla
    Lögð er fram tillaga að breytingu á reglum um inntöku barna á leikskóla í Grindavík. Fræðslunefnd samþykkir að horft verði til þess að systkin fái að sækja sama leikskóla í sveitarfélaginu.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135