Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

  • Kosningar
  • 07.05.2018
Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld kl. 20:00 en hún verður til húsa í Flagghúsinu, Víkubraut 2. Þar munu frambjóðendur taka á móti gestum með kaffibolla, en til að slá tvær flugur í einu höggi verður þetta einnig opinn málefnafundur. Drög að stefnuskrá verða lögð fram og um leið óskað eftir hugmyndum frá bæjarbúum.

Allir hjartanlega velkomnir,

Rödd unga fólksins.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018