Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

  • Kosningar
  • 7. maí 2018
Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld kl. 20:00 en hún verður til húsa í Flagghúsinu, Víkubraut 2. Þar munu frambjóðendur taka á móti gestum með kaffibolla, en til að slá tvær flugur í einu höggi verður þetta einnig opinn málefnafundur. Drög að stefnuskrá verða lögð fram og um leið óskað eftir hugmyndum frá bæjarbúum.

Allir hjartanlega velkomnir,

Rödd unga fólksins.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn