Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

  • Kosningar
  • 7. maí 2018
Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu í kvöld

Rödd unga fólksins opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld kl. 20:00 en hún verður til húsa í Flagghúsinu, Víkubraut 2. Þar munu frambjóðendur taka á móti gestum með kaffibolla, en til að slá tvær flugur í einu höggi verður þetta einnig opinn málefnafundur. Drög að stefnuskrá verða lögð fram og um leið óskað eftir hugmyndum frá bæjarbúum.

Allir hjartanlega velkomnir,

Rödd unga fólksins.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi