Samfylkingin býđur Grindvíkingum í bröns í fyrramáliđ

  • Kosningar
  • 04.05.2018
Samfylkingin býđur Grindvíkingum í bröns í fyrramáliđ

Samfylkingin í Grindavík ætlar að bjóða Grindvíkingum upp á bröns frá kl. 11:00 í fyrramálið, í aðstöðu flokksins að Víkurbraut 27. Morgunverðarfundurinn mun einnig þjóna hlutverki málefnafundar og gefst kjósendum færi á að koma að málefnavinnu flokksins fyrir komandi kosningar. Frambjóðendur flokksins verða á staðnum til skrafs og ráðagerða og eru allir hjartanlega velkomnir.

Samfylkingin í Grindavík.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018