Samfylkingin býđur Grindvíkingum í bröns í fyrramáliđ

  • Kosningar
  • 4. maí 2018
Samfylkingin býđur Grindvíkingum í bröns í fyrramáliđ

Samfylkingin í Grindavík ætlar að bjóða Grindvíkingum upp á bröns frá kl. 11:00 í fyrramálið, í aðstöðu flokksins að Víkurbraut 27. Morgunverðarfundurinn mun einnig þjóna hlutverki málefnafundar og gefst kjósendum færi á að koma að málefnavinnu flokksins fyrir komandi kosningar. Frambjóðendur flokksins verða á staðnum til skrafs og ráðagerða og eru allir hjartanlega velkomnir.

Samfylkingin í Grindavík.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi