Kosningamiđstöđ G-listans opnar á laugardaginn

  • Kosningar
  • 03.05.2018
Kosningamiđstöđ G-listans opnar á laugardaginn

Listi Grindvíkinga opnar kosningamiðstöð sína í Hraunteigi, að Víkurbraut 21A á laugardaginn kl.15:00. Efstu menn á lista, þau Kristín María og Vilhjálmur fara yfir málefnalista framboðsins og munu frambjóðendur svara spurningum í kjölfarið.

Léttar veitingar verða í boði milli 15:00-17:00 en grillveisla verður kl. 20:00 þar sem allir eru velkomnir!

G-listinn hvetur Grindvíkinga til þess að koma á opnunina og kíkja á þetta sögufræga hús sem og kynna sér málefni listans í kosningunum.

Frambjóðendur xG
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018