Kosningamiđstöđ G-listans opnar á laugardaginn

  • Kosningar
  • 3. maí 2018
Kosningamiđstöđ G-listans opnar á laugardaginn

Listi Grindvíkinga opnar kosningamiðstöð sína í Hraunteigi, að Víkurbraut 21A á laugardaginn kl.15:00. Efstu menn á lista, þau Kristín María og Vilhjálmur fara yfir málefnalista framboðsins og munu frambjóðendur svara spurningum í kjölfarið.

Léttar veitingar verða í boði milli 15:00-17:00 en grillveisla verður kl. 20:00 þar sem allir eru velkomnir!

G-listinn hvetur Grindvíkinga til þess að koma á opnunina og kíkja á þetta sögufræga hús sem og kynna sér málefni listans í kosningunum.

Frambjóðendur xG
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi