Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

 • Kosningar
 • 27. apríl 2018
Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur birt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en það er Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður leiðir listann. Í öðru sæti listans er Marta Sigurðardóttir bæjarfulltrúi og í þriðja er Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður. Hópurinn er spenntur fyrir baráttunni sem framundan er og munu næstu dagar fara í að móta stefnuna.

„Grindavík er öflugt samfélag sem stendur frammi fyrir miklum áskorunum og við viljum gera gott samfélag betra,“ segir Páll Valur oddviti listans í tilkynningu hans.

Listinn í heild sinni:

1. Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri
7. Björn Olsen Daníelsson flugvirki
8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari
9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, bakari og konditor
11. Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður
12. Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari
13. Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari
14. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Óli Stefán tekur viđ KA

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Grindavík spáđ 6. sćti og 2. sćti

Tónlistaskólafréttir / 3. október 2018

Foreldravika í Tónlistarskólanum 8. - 12. október

Tónlistaskólafréttir / 3. október 2018

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

Íţróttafréttir / 2. október 2018

Sam og Rio valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar

Fréttir / 2. október 2018

Grindavík lagđi meistarana í Útsvarinu

Nýjustu fréttir 11

Vetrarfrí byrjar á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 15. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

 • Íţróttafréttir
 • 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 5. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. október 2018