Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

  • Kosningar
  • 27. apríl 2018
Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur birt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en það er Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður leiðir listann. Í öðru sæti listans er Marta Sigurðardóttir bæjarfulltrúi og í þriðja er Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður. Hópurinn er spenntur fyrir baráttunni sem framundan er og munu næstu dagar fara í að móta stefnuna.

„Grindavík er öflugt samfélag sem stendur frammi fyrir miklum áskorunum og við viljum gera gott samfélag betra,“ segir Páll Valur oddviti listans í tilkynningu hans.

Listinn í heild sinni:

1. Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri
7. Björn Olsen Daníelsson flugvirki
8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari
9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, bakari og konditor
11. Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður
12. Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari
13. Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari
14. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi