Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

  • Kosningar
  • 27.04.2018
Páll Valur og Marta leiđa lista Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur birt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en það er Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður leiðir listann. Í öðru sæti listans er Marta Sigurðardóttir bæjarfulltrúi og í þriðja er Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður. Hópurinn er spenntur fyrir baráttunni sem framundan er og munu næstu dagar fara í að móta stefnuna.

„Grindavík er öflugt samfélag sem stendur frammi fyrir miklum áskorunum og við viljum gera gott samfélag betra,“ segir Páll Valur oddviti listans í tilkynningu hans.

Listinn í heild sinni:

1. Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri
7. Björn Olsen Daníelsson flugvirki
8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari
9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, bakari og konditor
11. Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður
12. Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari
13. Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari
14. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018