Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

  • Kosningar
  • 25. apríl 2018
Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

Miðflokkurinn tilkynnti í dag framboð sitt til sveitarstjórnarkosninga í Grindavík 2018. Oddviti listans er Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, sem Grindvíkingar þekkja kannski betur sem Diddu í Skeifunni, en hún starfar nú sem skrifstofustjóri hjá HSS Fiskverkun. Í öðru sæti er Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður fyrir Sjóvá í Grindavík, og nýkjörinn formaður knattspyrnudeildar UMFG. Gunnar var aðalmaður í bæjarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn 2008-2010 og varamaður þar áður.

Miðflokkurinn hefur hafið sína málefnavinnu og stefnir að því að halda opinn fund með bæjarbúum á allra næstu dögum þar sem íbúum gefst kostur á að móta stefnuna með flokknum.

Framboðslisti Miðflokksins í Grindavík 2018:

1.  Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, viðskiptafræðingur og skrifstofustjóri.
2.  Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður Sjóvá í Grindavík
3.  Unnar Magnússon, vélsmiður
4.  Páll Gíslason,  verktaki.
5.  Auður Arna Guðfinnsdóttir, verkakona.
6.  Magnús Már Jakobsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur
7.  Gerða Kristín Hammer, stuðningsfulltrúi í Hópskóla.
8.  Ásta Agnes Jóhannesdóttir, skrúðgarðyrkjumeistari


 

 


 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn