Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

 • Kosningar
 • 26. apríl 2018
Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

Miðflokkurinn tilkynnti í dag framboð sitt til sveitarstjórnarkosninga í Grindavík 2018. Oddviti listans er Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, sem Grindvíkingar þekkja kannski betur sem Diddu í Skeifunni, en hún starfar nú sem skrifstofustjóri hjá HSS Fiskverkun. Í öðru sæti er Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður fyrir Sjóvá í Grindavík, og nýkjörinn formaður knattspyrnudeildar UMFG. Gunnar var aðalmaður í bæjarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn 2008-2010 og varamaður þar áður.

Miðflokkurinn hefur hafið sína málefnavinnu og stefnir að því að halda opinn fund með bæjarbúum á allra næstu dögum þar sem íbúum gefst kostur á að móta stefnuna með flokknum.

Framboðslisti Miðflokksins í Grindavík 2018:

1.  Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, viðskiptafræðingur og skrifstofustjóri.
2.  Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður Sjóvá í Grindavík
3.  Unnar Magnússon, vélsmiður
4.  Páll Gíslason,  verktaki.
5.  Auður Arna Guðfinnsdóttir, verkakona.
6.  Magnús Már Jakobsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur
7.  Gerða Kristín Hammer, stuðningsfulltrúi í Hópskóla.
8.  Ásta Agnes Jóhannesdóttir, skrúðgarðyrkjumeistari


 

 


 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Óli Stefán tekur viđ KA

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Grindavík spáđ 6. sćti og 2. sćti

Tónlistaskólafréttir / 3. október 2018

Foreldravika í Tónlistarskólanum 8. - 12. október

Tónlistaskólafréttir / 3. október 2018

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

Íţróttafréttir / 2. október 2018

Sam og Rio valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar

Fréttir / 2. október 2018

Grindavík lagđi meistarana í Útsvarinu

Nýjustu fréttir 11

Vetrarfrí byrjar á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 15. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

 • Íţróttafréttir
 • 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 5. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. október 2018