Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 12. apríl 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 16. - 20. apríl*

Mánudagur 16. apríl
Sveitabjúga m/ uppstúf
Skyrkaka m/ karmellusósu

Þriðjudagur 17. apríl
Pönnusteiktur fiskur
Jarðarberjabúðingur

Miðvikudagur 18. apríl
Bixi ala Miðgarður m/ spældu eggi
Grænmetissúpa

Fimmtudagur 19. apríl
Sumardagurinn fyrsti
Lokað

Föstudagur 20. apríl
Grísakótelettur kartöflusalat og hrásalat
Karmellubúðingur m/ ískúlum

*Allur réttur til breytinga áskilinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 5. mars 2019

Fish House Blues