Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

  • Grunnskólafréttir
  • 21. mars 2018

Daníel Freyr Elíasson fyrrum nemandi í Grunnskóla Grindavíkur er þessa dagana í vettvangsnámi ásamt félaga sínum Jens Fog Vedel Laursen og hafa þeir heimsótt nokkra bekki skólans.

Þeir félagar eru nemar í íþróttaakademíu í Kaupmannahöfn. Daníel kynnti fyrir nemendum ýmsa möguleika sem bjóðast ungu fólki í lýðháskólum og eftirskólum í Danmörku og hinum Norðurlöndum. Hann hvatti nemendur til að nýta sér vel grunnnámið því það kæmi sér vel síðar.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir