Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

  • Menningarfréttir
  • 15.03.2018
Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

Tónlist og tónleikar verða áberandi í dagskrá Menningarviku í dag. Tónleikahald verður um allan bæ í allan dag og byrjar strax kl. 10:30 í Hópsskóla. Nemendur úr Söngskóla Emilíu verða með stórtónleika í Kvikunni og kl. 21:00 verður Valgeir Guðjónsson með lágstemmda tónleika á Fish house. Svo vekjum við sérstaka athygli á Grindavíkursögum á Bryggjunni þar sem tvær nýjar bækur um Grindavík verða kynntar af höfundum.

10:30 Hópsskóli, TÓNLISTARSKÓLINN Á MENNINGARVIKUNNI. Nemendur Tónlistarskólans halda tónleika fyrir yngstu nemendur Grunnskólans í Hópsskóla
11:30 Bókasafn, TÓNLISTARSKÓLINN Á MENNINGARVIKUNNI. Nemendur Tónlistarskólans halda hádegistónleika á Bókasafninu
13:00-16:00 Kvikan, SALTFISKSÝNING opin gestum
13:00-16:00 Kvikan, HJARTSLÁTTUR – FÓLKIÐ SEM BYGGIR JÖRÐINA. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur, myndhöggvara
13:00 – 17:00 Kvennó, SÖGUSLÓÐIR, saga Grindavíkur skoðuð útfrá persónusögu fjögurra einstaklinga sem bjuggu í Grindavík á fyrrihluta 20. aldar
13:00-17:00 Framsóknarhúsið, ÞORPIÐ – ÞÓRKÖTLUSTAÐARHVERFIÐ. Sýning á ljósmyndum Sólveigar M. Jónsdóttur, ljósmyndara
17:00-22:00 Kvikan, TÓNLEIKAR SÖNGSKÓLA EMILÍU, nemendur námskeiðs sem haldið hefur verið síðustu misserin halda tónleika í Kvikunni. Hóparnir eru fimm og hver með 50 mínútna tónleika. Allir velkomnir að koma og hlýða á ungu söngvarana okkar í Grindavík, kaffi á könnunni
17:15 Tónlistarskólinn í Grindavík, TÓNLISTARSKÓLINN Á MENNINGARVIKUNNI. Nemendur Tónlistarskólans halda kaffihúsatónleika á sal Tónlistarskólans
21:00 Bryggjan Kaffihús, KRÓNIKA – GRINDAVÍKURSÖGUR, Aðalgeir húsráðandi á Bryggjunni les uppúr bók Más Jónssonar sagnfræðings ÞESSI SÁRAFÁTÆKA SVEIT og Dr. Birna Bjarnadóttir kynnir nýtt ritverk HEIMAN OG HEIM sem er safn greina um skáldskap Guðbergs og þýðingar
21:00 Fish House Bar & Grill VALGEIR GUÐJÓNSSON á lágstemmdum nótum. Miðar seldir á tix.is

Skipulag tónleika nemenda úr Söngskóla Emilíu:

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018