Fundur 73

  • Frćđslunefnd
  • 14. mars 2018

73. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 12. mars 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir grunnskólastjóri og Inga Þórðardóttir skólastjóri sátu undir fyrstu þremur liðum.  Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri,  og Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri.
Eva Rún Barðadóttir áheyrnarfulltrúi boðaði forföll og  Elva Björk Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi mætti ekki. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     1802069 - Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir
    Nökkvi Már Jónsson mætti undir fyrstu tveimur liðum dagskrár. Nökkvi Már kynnti fjármagn sem ætlað er í fjárfestingar fyrir leik- og grunnskóla ásamt daggæsluúrræði ætlað dagforeldrum. Samtals er fjármagnið 45.000.000 kr. 
Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að settur verði á laggirnar launaður starfshópur sem mótar framtíðarsýn í húsnæðismálum er varða skóla- og daggæslumál þar sem í sitja fulltrúar hagsmunaaðila.
         
2.     1705016 - Ytra mat sveitarfélags á skólastarfi
    Lögð fram ný áætlun um ytra mat sveitarfélags á öllum skólastofnunum sem tilheyra starfssviði fræðslunefndar. Lagt er til að hlutast verði til um ytra mat á tónlistarskóla og skólaþjónustu vorið 2020. Fræðslunefnd samþykkir framlagða áætlun um ytra mat.
         
3.     1803014 - Samræmdir dagar skólanna 2017-2018
    Lagðar fram upplýsingar um samræmda starfsdaga skóla Grindavíkurbæjar skólaárið 2018-2019. Dagar eru samræmdir við haustfrí Fjölbrautarskóla (FS). Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsdaga.
         
4.     1803020 - Leikskólamál: inntaka barna í ágúst 2018
    Lagt fram minnisblað frá leikskólafulltrúa um fjölda í leikskólum Grindavíkurbæjar skólaárið 2018-2019. Börnum bækkar í leikskólunum og eru færð rök fyrir því. Leikskólinn Laut fækkar um átta börn og Heilsuleikskólinn Krókur fækkar um þrjú.
Fræðslunefnd samþykkir fjölda barna á leikskólunum.
         
5.     1803021 - Leikskólamál: sérkennsla og stuðningur
    Lagðar fram endurskoðaðar reglur um stuðning og sérkennslu í leikskólum Grindavíkurbæjar. Við endurskoðun eru störf sérkennslustjóra sett inn í samræmi við gildandi verklag. Fræðslunefnd samþykkir reglur um stuðning og sérkennslu í leikskólum. 
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135