Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 7. mars 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 12. - 16. mars*

Mánudagur 12. mars
Fiskibollur m/lauksmjöri
Grænmetissúpa

Þriðjudagur 13. mars
Ungverskt gúllas m/kartöflumús 
Hrært skyr m/rjóma

Miðvikudagur 14. mars
Pönnusteikt ýsa
Vanillubúðingur

Fimmtudagur 15. mars
Saltað folaldakjöt
Kjötseyði m/brauðteningum

Föstudagur 16. mars
Djúpsteiktur fiskur
Ávextir m/þeyttum rjóma og súkkulaðisósu

*Allur réttur til breytinga áskilinn.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 5. september 2018

Heimilisfrćđi er skemmtileg

Grunnskólafréttir / 5. september 2018

Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

Tónlistaskólafréttir / 5. september 2018

Tónlistarskólinn getur bćtt viđ örfáum nemendum á slagverk!

Bókasafnsfréttir / 4. september 2018

Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins