Tónlistarskólinn í Menningarvikunni

  • Tónlistarskólinn
  • 6. mars 2018

Tónlistarskólinn leggur metnað í fjölbreytta dagskrá í Menningarvikunni. Tónlistarskólinn er virkur þátttakandi í nærsamfélaginu t. a.m. með samstarfi við grunn- og leikskóla, öldrunarheimilið Víðihlíð, Grindavíkurbæ og Grindavíkurkirkju, og hefur skólinn snertifleti víða með tónleikum í Menningarvikunni. 
 
Nemendur tónlistarskólans bjóða upp á ferna tónleika í þessari viðburðaríku viku:
 
13. mars kl. 15:00 Víðihlíð 
Nemendur tónlistarskólans halda tónleika fyrir íbúa í Víðihlíð.
 
15. mars kl. 10:30 Hópskóli 
Nemendur tónlistarkólans halda tónleika fyrir yngstu nemendur grunnskólans í Hópsskóla.
 
15. mars kl. 11:30  Bókasafn Grindavíkur 
Nemendur tónlistarskólans halda hádegistónleika á Bókasafninu.
 
15. mars kl. 17:15 Tónlistarskólinn í Grindavík 
Nemendur tónlistarskólans halda kaffihúsatónleika í sal tónlistarskólans


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir