Greddi rokk og Hebbi Skímó á Fish house 17. febrúar

  • Fréttir
  • 14. febrúar 2018
Greddi rokk og Hebbi Skímó á Fish house 17. febrúar

Grétar Lárus Matthíasson Grindjáni, sem er mörgum kunnugur sem GREDDI ROKK, mætir á Fish house - Bar & Grill, laugardagskvöldið 17. febrúar kl. 23:00. Það verður tryllt stemning láttu þig ekki vanta. Greddi Rokk heldur uppi stuðinu ásamt Hebba úr Skímó og Kára trommara.


Deildu ţessari frétt