Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 28. febrúar

  • Fréttir
  • 14. febrúar 2018
Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 28. febrúar

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn á Víkurbraut 25, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.00.

Dagskrá:

- Venjuleg aðalfundarstörf
- Önnur mál

Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga.

Stjórnin.


Deildu ţessari frétt