Fundur 1471

  • Bćjarráđ
  • 14. febrúar 2018

1471. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 13. febrúar 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     1802023 - Efnistaka í Fiskidalsfjalli: beiðni um umsögn.
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð telur að vel sé gerð grein fyrir framkvæmdinni í "Greinagerð með tilkynningu til ákvörðunar um matsskyldu" og að fyrirhuguð efnistaka í Fiskidalsfjalli þurfi ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum. Umrædd framkvæmd er háð framkvæmdaleyfi hjá Grindavíkurbæ.
         
2.     1802022 - Efnistaka í Húsafelli: umsögn um matsskyldu
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð telur að vel sé gerð grein fyrir framkvæmdinni í "Greinagerð með tilkynningu til ákvörðunar um matsskyldu" og að fyrirhuguð efnistaka í Húsafelli þurfi ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum. Umrædd framkvæmd er háð framkvæmdaleyfi hjá Grindavíkurbæ.
         
3.     1802024 - Félagsleg heimaþjónusta: Gjaldskrá 2018
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð samþykkir að hækka gjaldskrána fyrir árið 2018 um 3% og mun þá tímagjald hækka úr 1.250 kr. í 1.288 kr. og vísar gjaldskránni til staðfestingar í bæjarstjórn.
         
4.     1710047 - Málefni foreldra: Heimgreiðslur
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð hafnar erindinu að svo stöddu en mun taka þetta inn í heildarumræðu um dagvistunarmál. Nú er vinna í gangi að kanna húsnæðismál fyrir dagvistun og mun liggja fyrir niðurstaða í því á næstu mánuðum. Ljóst er að vandi vegna skorts á dagforeldrum er ekki eingöngu vandi sveitarfélaga heldur þarf ríkið að koma þar að málum, t.d. með því að lengja fæðingarorlof.
         
5.     1712086 - Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga: Hvatning til aðgerða
    Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til að skilyrða fjárveitingar til íþróttafélaga og annarra félaga sem bjóða upp á tómstundaiðkun fyrir börn og unglinga, því að félögin setji sér siðareglur, viðbragðsáætlanir og fræði sitt fólk um ofbeldi, kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi.

Bæjarráð tekur undir bókun frístunda- og menningarnefndar en hún er svohljóðandi:
Í þeirri vinnu sem framundan er við endurnýjun samnings Grindavíkurbæjar og UMFG og önnur íþróttafélög verður ákvæði um einelti og ofbeldi, kynbundna og kynferðislega áreitni sett í samningana.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134