Opinn fundur í Grindavík um ferđamál á Reykjanesi

  • Fréttir
  • 7. febrúar 2018
Opinn fundur í Grindavík um ferđamál á Reykjanesi

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark í samstarfi við Grindavíkurbæ boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi. Á fundinum verður kynnt starfsemi Markaðsstofu Reykjaness, Reykjanes UNESCO Global Geopark og stefna sveitarfélagsins í ferðamálum. Að loknum stuttum kynningum verður opnað fyrir fyrirspurnir og almennar umræður. Fundurinn verður haldinn í Gjánni fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.

 

Viðburðurinn á Facebook


Deildu ţessari frétt