Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

  • Grunnskólinn
  • 6. febrúar 2018
Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

Félagsmiðstöðin Þruman er opin fyrir krakka í 3. og 4. bekk á þriðjudögum kl. 13:40 - 14:40. Krakkarnir geta komið og leikið sér í öllu því sem Þruman hefur upp á að bjóða.

Gaman saman verður alla þriðjudaga í febrúar og mars.


Deildu ţessari frétt