Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:
Matseðillinn í Víðihlíð dagana 12.- 16. febrúar*
Mánudagur 12. feb
Fiskibollur m/karrýsósu
Rjómabolla
Þriðjudagur 13. feb
Saltkjöt og baunir túkall
Baunasúpa
Miðvikudagur 14. feb
Pönnusteiktur þorskur
Skyr og rjómi
Fimmtudagur 15. feb
Tandorri kjúklingur m/kryddhrísgrjónum
Grænmetisseyði m/ostateningum
Föstudagur 16. feb
Ofnbakaður fiskur gratín
Súkkulaðikaka
*Allur réttur til breytinga áskilinn