Dagur tónlistarskólanna 2018

  • Tónlistarskólinn
  • 5. febrúar 2018
Dagur tónlistarskólanna 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬


Deildu ţessari frétt