Fundur 1466

 • Bćjarráđ
 • 13. desember 2017

1466. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. desember 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Hjörtur Waltersson varamaður, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka inn 2 mál með afbrigðum sem bætast aftan við útsenda dagskrá:
Félagslegt leiguhúsnæði: Leiguverð - 1712037
Marver ehf: Kaupsamningur um Daðey GK707 - 1712042

Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1. 1712035 - Slökkvilið Grindavíkur: Bifreið
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og slökkviliðsstjóri mættu til fundar við bæjarráð undir þessu máli.

Bæjarráð samþykkir að heimila slökkviliðsstjóra að leita tilboða í þjónustubifreið fyrir slökkvilið og koma með viðaukabeiðni á árið 2017 fyrir næsta bæjarstjórnarfund.

2. 1709128 - Lóðaúthlutanir: Reglur
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn við fyrirtekt þessa máls.

Drög að reglum um lóðaúthlutanir lagðar fram.

Bæjarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

3. 1702041 - Reglur og gjaldskrá: Gatnagerðargjöld
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn við fyrirtekt þessa máls.

Lagðar eru til breytingar á 7. grein sem snúa að heimildum til sérstaks greiðslufrests á greiðslu gatnagerðargjalda.

Bæjarráð samþykkir breytingarnar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

4. 1712030 - Fjárhagsáætlun 2017: viðauki vegna Víðihlið
Óskað er eftir 480.000 kr. viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2017 til viðhalds í Víðihlíð.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 480.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

5. 1712036 - Afrekssjóður: ósk um viðauka fyrir árið 2017
Óskað er eftir 130.000 kr. viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2017.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 130.000 við fjárhagsáætlun ársins 2017 sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

6. 1712029 - Tölvubúnaðarkaup 2017: Beiðni um viðauka vegna fjárhagsáætlunar 2017
Sviðsstjóri fjármála-og stjórnsýslusviðs óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2017 vegna tölvubúnaðarkaupa.

Farið er fram á viðauka að fjárhæði 13.626.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á tölvukaupalið tölvudeildar 21421-2856.

Gjaldfærðar verða 4.733.000 kr á einstakar deildir og eignfærðar hjá Eignasjóði verða 8.893.000 kr. sbr. fyrirliggjandi minnisblað.


Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðaukinn verði samþykktur.

7. 1712028 - Skólar ehf: Samstarf um nýjan leikskóla
Bréf frá Skólum ehf lagt fram.

8. 1712017 - Löggarður: Ábending um mögulega hækkun á fasteignasköttum
Bæjarstjóri kynnti málið.

9. 1712037 - Félagslegt leiguhúsnæði: Leiguverð
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn við fyrirtekt þessa máls.

Lagt fram yfirlit yfir leiguverð íbúða í útleigu hjá Grindavíkurbæ.

10. 1712042 - Marver ehf: Kaupsamningur um Daðey GK707
Í kaupsamningi kemur fram að Grindavíkurbær hafi forkaupsrétt að skipinu.

Bæjarráð samþykkir að nýta ekki forkaupsrétt á Daðeyju GK707. Fyrir liggur að skipinu fylgja ekki aflaheimildir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Bćjarráđ / 16. október 2018

Fundur 1496

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Nýjustu fréttir 10

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018