Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku

  • Tónlistarskólinn
  • 12. desember 2017
Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku

Hópur nemenda úr tónlistarskólanum heimsóttu HS Orku í dag þar sem þau héldu hádegistónleika fyrir starfsfólkið. Tónleikarnir gengu vel og voru nemendurnir skólanum til sóma.


Deildu ţessari frétt