Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn

  • Menningarfréttir
  • 11. desember 2017

Píanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir kemur fram á tónleikum á Bryggjunni næstkomandi miðvikudagskvöld ásamt jazzkvartert sínum. Með henni leika þeir Jóel Pálsson á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og danski trommuleikarinn Emil Norman Kristiansen. Þau munu flytja blöndu frumsaminnar tónlistar eftir Önnu og þekktra jazzlaga. 

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Anna Gréta býr í Stokkhólmi þar sem hún starfar með ýmsum þekktum tónlistarmönnum. Hún stundar nám við Konunglega Tónlistarháskólann í Stokkhólm og útskrifast þaðan nú í vor.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!