0,93% atvinnuleysi í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. desember 2017

Fjöldi atvinnulausra í Grindavík er með allra lægsta móti þessi misserin, en alls eru 22 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í bæjarfélaginu. Þetta gerir um 0,93% af vinnumarkaði, en landsmeðaltal hefur verið í kringum 1,8% undanfarna mánuði. Mikill uppgangur hefur verið á flestum sviðum í Grindavík og endurspegla þessar tölur það góða áferði sem íbúar í sveitarfélaginu búa við.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir