Fundur 68

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 11. desember 2017

68. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 6. desember 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Atli Geir Júlíusson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Sigríður Gunnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

 

Dagskrá:

1. 1712002 - Afrekssjóður: Knattspyrnudeild, vegna þjálfara 2017
Nefndin samþykkir að veita styrk en óskar eftir viðauka þar sem fjárheimild sjóðsins er uppurin.

2. 1501142 - Forvarnarteymi: Fundargerðir
Fundargerðir kynntar og áskoranir frá forvarnarteymi til leigusala sala og heilbrigðiseftirlits.

3. 1503143 - Hestamannafélagið Brimfaxi: Barna- og unglingastarf
Félagið óskar eftir að samningur milli bæjarfélagsins og félagsins verði framlengdur og að gengið sé frá niðustöðu um framlengingu sem fyrst. Val í skóla er ráðandi og gengið frá vali fram á vormánuðum 2019 að vori 2018. Samningur rennur út áramótin 2018/2019 og því er óskað eftir hann hann verði framlengdur og tímamörk verði miðuð við skólaárið. Farið yfir þau námskeið sem félagið hefur staðið fyrir, fjölda þeirra sem sækja námskeiðin og hvernig til hefur tekist. Ásókn er vaxandi og sérstaklega frá krökkum sem eru ekki í félaginu. Skólavalið er að reynast vel og krakkar koma aftur og aftur og þá gjarnan krakkar sem finna sig ekki innan annarra greina. Félagið myndi vilja að niðurgreiðsla fyrir sumarnámskeið væri hærri en verkefnin eru mörg og því var niðurstaðan að hún væri minni en var sumarið 2016. Brimfaxi og sviðstjóri og Atli byrja vinnu vegna endurnýjunar og endurskoðunar samnings og gert er ráð fyrir að drög séu tilbúin fyrir fund nefndarinnar í febrúar.

4. 1712007 - Íþróttamaður og íþróttakona ársins: 2017
Verðlaun verða afhent 31. desember, nefndin hittist með stjórn UMFG fimmtudaginn 14. desember og velur íþróttamann og íþróttakonu ársins. Valið fer fram í Salthúsinu. Fulltrúar deildanna mæta á valfundinn og kynna sínar tilnefningar.

5. 1702030 - Íþróttamaður ársins: verklagsreglur
Farið yfir reglur og breytingar samþykktar

6. 1712008 - Þrettándagleði: 2018
Verður með sama hætti og 2017.

7. 1712009 - Friðarganga: 2017
Af óviðráðanlegum ástæðum fellur gangan niður í ár.

8. 1712010 - Afrekssjóður: Íþróttafélagið NES
Umsóknin samþykkt að fengnum viðauka og sótt um viðauka fyrir styrknum

9. 1604063 - Bókasafn: Stefnumótun og framtíðarsýn
Nefndin leggur áherslu á að hafist sé handa við stefnumótunarvinnu fyrir Bókasafnið

10. 1510110 - Kvikan: breytt nýting eða sala
Sagt frá þeim umræðum sem verið hafa í stjórn Kvikunnar. Nefndin hvetur til þess að ákvörðun verði tekin og hugað að starfsemi hússins hvort sem það er til skemmri eða lengri tíma.

11. 1502076 - Fjölmenningarstefna: vinna verkefnishóps
Sagt frá vinnu hóps sem vinnur að fjölmenningarstefnu, verkefnum framundan og skipulagi.

12. 1602175 - Samsuð: Fundargerðir
Fundargerðir kynntar

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Nýjustu fréttir 10

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Nýr miđvörđur í rađir Grindavíkur

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Flöskusöfnun fer fram á morgun

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019