Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2017
Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

Nemendur á leikskólanum Laut skruppu á sýninguna „Þetta viljum við sjá“ í Kvikunni á degi íslenskrar tungu. Sýningin er farandssýningu frá Borgarbókasafninu og Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum barnabókum en markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga. Skemmtileg sýning og vel við hæfi á degi íslenskrar tungu.

Krílahópurinn fór líka á sýninguna en þetta var fyrsta ferð hópsins út fyrir skólalóðina og voru allir stilltir og prúðir.

En börnin á Laut fóru ekki bara í heimsókn heldur fengu líka eina slíka en þær Bína og Maddý kíktu við og lásu og sögðu sögur. Þökkum við þessum frábæru konum kærlega fyrir komuna.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020