Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólinn
  • 17. nóvember 2017

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, var fagnað í tuttugasta og annað sinn í gær fimmtudaginn 16. nóvember 2017. Í því tilefni var nemendum í Hópskóla boðið upp á tónlistarflutning í hádeginu. Þrír nemendur úr Tónlistarskólanum spiluðu, þau Hekla Sóley Jóhannsdóttir, Þórey Tea Þorleifsdóttir og Lance Leó Þórólfsson. Hekla og Þórey spiluðu saman Vögguvísu og Vorvísu á þverflautu og Lance Leó spilaði lagið Trommusneril á trommu. Hægt er að fræðast meira um Jónas Hallgrímsson og Dag íslenskrar tungu hér.  

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál