Embla valin í A-landsliđshóp kvenna

  • Körfubolti
  • 9. nóvember 2017

KKÍ tilkynnti í gær 15 manna æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir tvo leiki í undankeppni EM kvenna sem fer fram næsta sumar. Leikirnir núna eru gegn Svartfjallalandi hér heima þann 11. nóvember og gegn Slóvakíu á útivelli þann 15. nóvember. Grindvíkingar eiga einn fulltrúa í hópnum en það er Embla Kristínardóttir.

Leikjaplanið í undankeppni EM, sem fram fer í þrem gluggum fram í nóvember 2018 er eftirfarandi:

11. nóv. 2017 Ísland-Svartfjallaland í Laugardalshöllinni kl. 16:00 Sýndur beint á RÚV
15. nóv. 2017 Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu. Sýndur beint á RÚV2
10. feb. 2018 Bosnía-Ísland. Sýndur beint á RÚV
14. feb. 2018 Svartfjallaland-Ísland. Sýndur beint RÚV2
17. nóv. 2018 Ísland-Slóvakía í Laugardalshöllinni kl. 16:00. Sýndur beint á RÚV
21. nóv. 2018 Ísland-Bosnía í Laugardalshöllinni kl. 19:30. Sýndur beint á RÚV2

Hópurinn í heild sinni


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun