Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur, umsjónarkennari á miđstigi

  • Grunnskólinn
  • 7. nóvember 2017

Grunnskóli Grindavíkur auglýsir eftir umsjónarkennara á miðstig. Staðan er laus frá því í desember og fram í júní 2018. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með 500 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á vefsíðu skólans.

 

Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla.
Karlar, jafnt sem konur, er hvattir til að sækja um starfið.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.

Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir