Átta Grindvíkingar á verđlaunapall á haustmóti JSÍ

  • Judó
  • 25. október 2017

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons.

Verðlaunin dreifðust svona:

Dr. U13 -42 (7)
3. Hjörtur Klemensson
Dr. U13 -66 (3)
3. Hrafnkell Sigurðarson
Dr. U15 -38 (2)
1. Róbert Latkowski
2. Adam Latkowski
St. U18 -70 (3)
3. Tinna Einarsdótir
Dr. U18 -60 (3)
3. Ísar Guðjónsson
Dr. U18 -66 (2)
2. Kristinn Guðjónsson
Dr. U18 -90 (3)
2. Aron Arnarsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!