Vinadeild Grindavíkurkirkju fyrir börn í 2.-4. bekk

  • Fréttir
  • 18. október 2017

Vinadeild KFUM og K er starfrækt í Grindavíkurkirkju alla fimmtudaga. Vinadeildin er sérstaklega hugsuð fyrir börn í 2.-4. bekk. Þetta eru skemmtilegar samkomustundir með leikjum, fræðslu og ýmsum uppákomum. Umsjón með Vinadeildinni hefur Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, og einnig eru ungleiðtogar virkir í starfinu.

Öll þáttaka í starfi KFUM og K er gjaldfrjáls og það eru allir velkomnir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir