Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA

  • Fréttir
  • 19. september 2017

ATH! Göngunni hefur verið frestað vegna veðurs. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Miðvikudaginn 20. september kl. 18:00 mun þriðja lýðheilsuganga septembermánaðar fara fram. Gangan er farin í samvinnu við Kvikuna, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur. Nú ætlum við að skoða söguna útfrá öðrum forsendum en oft hefur verið gert þegar gengið er um elsta hluta Grindavíkur og hér er það Grindavík í sögum, frásögnum, ljóðum og kvikmyndum sem við skoðum og sérstaklega í frásögnum þar sem skáldskapurinn ræður ríkjum. Við skoðum einnig hvaða listamenn hér hafa dvalið við skrif sín og verk skáldsins sem ólst upp hér í Grindavík.

Arngímur Vídalín, starfsmaður og staðarhaldari í Kvikunni leiðir gönguna og fær til liðs við sig góða gesti.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir