Fundur 22

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 21. júní 2017

22. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 21. júní 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Gunnar Margeir Baldursson formaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason aðalmaður, Kristín María Birgisdóttir varamaður, Jóna Rut Jónsdóttir varamaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson Upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Dagskrá:

1. 1608142 - Umhverfisframmistaða: mælingar í Grindavík
Fulltrúar frá ARK komu á fundinn og kynntu stöðu umhverfisgáttar Grindavíkurbæjar.

2. 1703058 - Grindavíkurvegur: vatnsvernd/öryggismál

Umhverfis- og ferðamálanefnd leggur til við almannavarnarnefnd að tækjabíll slökkviliðs verði ávallt kallaður út þegar umferðaróhöpp verða innan vatnsverndarsvæðis í lögsögu bæjarins, þá sérstaklega á Grindavíkurvegi. Málinu vísað til almannavarnarnefndar.

3. 1704013 - Tölvupóstur: Ábendingar vegna umgengni ferðamanna
Umhverfis- og ferðamálanefnd þakkar ábendingarnar og tekur undir að bregðast þurfi við með skjótum hætti. Sviðsstjóra falið að óska eftir því við bæjarstjórn að veita fjárveitingu fyrir fimm skiltum sem sett verða upp nú í sumar á helstu álagspunktum.

4. 1508077 - Heimasíða: Endurnýjun heimasíðu
Ný vefsíða Visit Grindavík - www.visitgrindavik.is kynnt. Nefndin fagnar uppfærslunni og lýsir ánægju sinni með síðuna.

5. 1706063 - Breyting á lögreglusamþykkt: ályktun um gistingar á sérmerktum svæðum
Umhverfis- og ferðamálanefnd tekur undir áskorun Reykjanes Geopark og leggur til við bæjarstjórn að unnin verði lögreglusamþykkt fyrir Grindavíkurbæ þar sem tekið verði sérstaklega á gistingum utan tjaldsvæða í landi bæjarins.

6. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017
Starfsmönnum nefndarinnar falið að vinna tillögur að nýrri gjaldskrá sem lagðar verða fram á næsta fundi.

7. 1702015 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2017
Fundargerðir 34. 35. og 36. fundar Reykjanes Geopark lagðar fram til kynningar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86