Fundur nr. 78

78. fundur Félagsmálanefndar haldinn skrifstofa félagsmálastjóra, fimmtudaginn 6. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:

Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður og Herdís Gunnlaugsdóttir, varamaður

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.


Dagskrá:

1. 1210095 - Reglur um ferðaþjónustu hjá Grindavíkurbæ
Stefanía Sigríður Jónsdóttir og Hlín Sigurþórsdóttir sitja fundinn undir þessum lið. Kynnt eru drög að reglum um ferðaþjónust fatlaðs fólks og eldri borgara.

2. 1703081 - Trúnaðarmál

3. 1703052 - Trúnaðarmál

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 

Grindavík.is fótur