Sjómannadagsblađiđ er komiđ út

  • Sjóarinn síkáti
  • 8. júní 2017

Sjómannadagsblað Grindavíkur er komið út. Blaðið er glæsilegt og efnismikið að vanda en meðal efnis er umfjöllun um nýliðið sjómannaverkfall, rætt er við formann Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Einar Hannes Harðarson, Hinrik Bergsson fjallar um veru sína á Alberti GK 31 með Þórarni Ólafssyni, skipstjóra og Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík, skrifar vertíðarspjall, svo nokkur dæmi séu tekin.

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur gefur blaðið út og ritstjóri er Óskar Sævarsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun