Brotiđ sýnd í Kvennó í kvöld

  • Sjóarinn síkáti
  • 7. júní 2017

Kvikmyndin Brotið verður sýnd í Kvennó í kvöld en um er ræða heimildamynd þar sem fjallað er um mannskaða veður sem gekk yfir Ísland 9. apríl 1963. Brotið verður þátttakandi í næstu kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi. Einn af aðstandendum myndarinnar, Haukur Sigvaldason, verður meðal gesta í kvöld og mun segja frá myndinni. Að sýningu lokinni verður opið hús í Kvennó hjá Minja- og sögufélaginu og heitt á könnunni.

Minja- og sögufélagið stendur fyrir dagskrá í vikunni fyrir sjómannadaginn í samstarfi við Kvikuna, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur, þar sem sjónum er beint að samlífi manns og sjávar. . Myndin verður einnig sýnd í Víðihlíð þriðjudaginn 13. júní kl. 14:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!