Fćrsla á veđurstöđ og sjávarfallamćlis Grindavíkurhafnar

  • Fréttir
  • 18. maí 2017

Unnið er að því næstu daga að færa veðurstöð og sjávarfallamælir Grindavíkurhafnar af Miðgarði yfir á Suðurgarð. Upplýsingar um vindhraða og vindátt ásamt mældri sjávarhæð koma því ekki fram á heimasíðunni. Ölduhæð og tíðni ásamt sjávarfallatöflu koma eftir sem áður fram. Enn fremur er í undirbúningi að færa fremra innsiglingaljós um 25 metra aftar. Það er þó rétt að taka það fram að innsiglingalína merkjanna verður algjörlega óbreytt því einungis er verið að færa merkið af núverandi stað nær aftara innsiglingaljósi vegna framkvæmda við Miðgarð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!