Gestir í núvitund á miđstigi

  • Grunnskólinn
  • 16. maí 2017

Í gær var aldeilis fjölmenni í núvitundartíma hjá miðstiginu, en börnin í 3. bekk í Hópskóla komu í heimskókn og tóku þátt í stundinni. Einnig tóku nemendurnir sem eru í verkefninu „Lítill skóli - Margir möguleikar" þátt, bæði erlendu krakkarnir og þau íslensku.

Í grunnskólanum við Ásabraut ríkir ró og friður hjá miðstiginu í 20 mínútur fyrst á mánudögum. Þá safnast nemendur á sal og iðka núvitund. Halldóra Halldórsdóttir kundalinijógakennari og grunnskólakennari leiðir þessa stund og er yndislegt að sjá hvað hún nær vel til barnana. 
Rannsóknir á ungmennum sýna að ástundun núvitundar hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu, félagsfærni, tilfinningalíf og líðan þeirra.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir