Atvinna - Dagvist aldraðra og ræsting

  • Stjórnsýsla
  • 8. maí 2017

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann í dagvist aldraðra og heimilisþrif.
Um er að ræða sumarafleysingu í 40% starfshlutfalli í tvo mánuði.

Helstu verkefni:
• Umönnun í dagvist aldraðra
• Þrif og innlit í félagslegri heimaþjónustu
• Félagsleg liðveisla

Hæfniskröfur:
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Rík þjónustulund

Umsókn ásamt skal berast eigi síðar en 19. maí 2017 á netfangið stefania@grindavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi stéttafélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15. júní nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona heimaþjónustu (netfang: stefania@grindavik - sími: 426-8014).


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum