Tölum saman - Samtal um ferđamál á Reykjanesi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. apríl 2017

Annar fundur Ferðamálasamtaka Reykjaness í fundaröðinni "Tölum saman - Samtal um ferðamála á Reykjanesi - Virði vörumerkja", verður haldinn í Kvikunni - auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur, þriðjudaginn 25. apríl kl. 18:00-19:00.

Formaður Ferðamálasamtaka Reykjaness segir nokkur orð um fundaröðina en haldnir verða 5 fundir á árinu, einn í hverju sveitarfélagi á Reykjanesi.

Atli Sigurjón Kristjánsson, verkefnastjóri markaðsdeildar Bláa Lónsins, heldur erindi um virðisaukandi vörumerki og vörumerkjastjórnun.

Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóir Reykjanes jarðvangs (Reykjanes Unesco Global Geopark) kynnir jarðvanginn.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Tökum öll þátt í að skapa enn öflugri ferðaþjónustu á Reykjanesi

Fundurinn á Facebook


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!