473. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkurbćjar - dagskrá

  • Fréttir
  • 24. apríl 2017

473. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 25. apríl 2017 og hefst kl. 17:00. Fundurinn er að venju einnig sendur beint út á netinu.

Dagskrá fundarins:

Almenn mál

1. 1611009 - Ársuppgjör 2016: Grindavíkurbær og stofnanir

2. 1704026 - Efrahóp 12: stækkun byggingarreitar

3. 1704019 - Umsókn um byggingarleyfi: Hólmasund 8

4. 1704024 - Víkurbraut 34: breyting á aðalskipulagi

5. 1704022 - aðalskipulag Hafnarfjarðar: beiðnu um umsögn

6. 1606003 - Tjaldsvæði: Smáhýsi

7. 1703095 - Strandminjar: samstarfsverkefni

8. 1703072 - Lionsklubbur Grindavíkur: Ósk um styrk

Fundargerðir til kynningar


9. 1704001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1440
Fundargerð til kynningar

10. 1704006F - Bæjarráð Grindavíkur - 1441
Fundargerð til kynningar

11. 1704007F - Bæjarráð Grindavíkur - 1442
Fundargerð til kynningar

12. 1703076 - Fundargerðir: DMP Reykjanes
Fundargerð 1. fundar stýrihóps DMP Reykjanes til kynningar

13. 1704044 - Fundargerðir: Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja 2017
Fundargerðir 258., 259., 260. og 261. fundar til kynningar. 

14. 1703013 - Fundargerðir: Heklan 2017
Fundargerð 56. fundar til kynningar

15. 1702015 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2017
Fundargerð 34. og 35. fundar til kynningar

16. 1702014 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2017
Fundargerð 848. og 849. fundar til kynningar

17. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
Fundargerð 714. fundar til kynningar

18. 1704001 - Fundargerðir: Samtök orkusveitarfélaga 2017
Fundargerð 29. fundar til kynningar

19. 1704038 - Fundargerðir: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga 2017
Fundargerð 32. fundar til kynningar

20. 1701058 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2017
Fundargerð 479. fundar til kynningar

 

22.04.2017

Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir