Fundur 61

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 21. apríl 2017

61. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 9. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Sigríður Berta Grétarsdóttir varamaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fundi nr. 61 frestað þann 8. mars og nýr boðaður 9. mars klukkan 17:00 fundarsal bæjarstjórnar

Dagskrá:

1. 1511110 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja
Fyrri samningur kynntur og ósk Knattspyrnudeildar um hækkun mánaðarlegra framlaga í 500.000 kr. p mánuð. Nefndin mælist til að, í ljósi þess að fyrirsjáanlegt er að starfsemi á fótboltavelli aukist í sumar, þessi ósk sé samþykkt og að gerður sé samningur til eins árs. Lið karla og kvenna í meistaraflokki spila bæði í Pepsídeild og viðbúið að umfang starfseminnar aukist.

2. 1501264 - Aðalstjórn UMFG: Samstarfssamningur 2015-2018
Skilagreinar félaga samþykktar. Áhersla lögð á að samræmi sé á milli félaga við gerð skilagreina og að UMFG hafi umsjón með gerð skilagreina og sendi útfyllt skjal til sviðsstjóra eftir þeim reglum sem fram koma í samningi.

3. 1610069 - Frístunda- og menningarsvið: Menningarvika 2017
Dagskrá kynnt. Fjölbreytt dagskrá í boði fyrir Grindvíkinga. Nefndarmenn ánægðir með fjölbreytta dagskrá.

4. 1703015 - Þríþrautarfélag UMFN: Ósk um leyfi fyrir hjólreiðamót innan lögsögu Grindavíkur

Samþykkt að verða við ósk UMFN og fulltrúa UMFG, hjólreiðanefnd Bjarna Má, falið að vera í samráði við UMFN.

5. 1509096 - Frístunda- og menningarsvið: Fjárhagsáætlun 2016-2019
Björg segir lauslega frá stöðunni.

6. 1602175 - Samsuð: Fundargerðir
Farið yfir fundargerðir SAMSUÐ

7. 1501142 - Forvarnarteymi: Fundargerðir

Farið yfir fundargerðir Forvarnarteymis

8. 1510116 - Íþróttamiðstöðin: Starfsmannamál
Fundur með Dale Carnegie kynntur og hugmyndir um áframhaldandi vinnu í að efla og styrkja starfsmenn

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86