Fundur 28

  • Skipulagsnefnd
  • 21. apríl 2017

28. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 10. apríl 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Guðjón Gíslason formaður, Þórir Sigfússon aðalmaður, Marta Sigurðardóttir aðalmaður, Erla Ósk Wissler Pétursdóttir aðalmaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Örn Sigurðsson varamaður.

Fundargerð ritaði: Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1. 1612034 - Breyting á deiliskipulagi: Norðurhóp 13, 15 og 17
Tekið fyrir eftir athugasemdafrest breyting á deilliskipulagi Norðurhóps 13, 15 og 17. Ein athugasemd barst. í athugasemdinni er framkvæmdinni mótmælt vegna sjónmengunar og ósamræmis. Skipulagsnefnd frestar málinu.

2. 1704019 - Umsókn um byggingarleyfi: Hólmasund 8
Erindi frá Efnaferli ehf. kt. 460897-2549. í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir 820m2 iðnaðarhúsnæði við Hólmasund 8. erindinu fylgja teikningar unnar af Riss verkfræðistofu dagsett 13.3.2017. Skipulagsnefnd bendir á að einungis er ein innkeyrsla inn á lóðina skv. deiliskipulagi. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt og byggingarleyfi verði gefið út af byggingarfulltrúa þegar skilyrðum 4. kafla byggingarreglugerðar nr. 112/2012 er uppfyllt.

3. 1704022 - Aðalskipulag Hafnarfjarðar: beiðni um umsögn
Málinu frestað. Sviðsstjóra falið að afla gagna um málið og leggja málið fyrir bæjarráð.

4. 1704024 - Víkurbraut 34: breyting á aðalskipulagi
Erindi frá Hermanni Ólafssyni. Í erindinu er óskað eftir breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 vegna Víkurbrautar 34. Óskað er eftir því að reiturinn verði skilgreindur sem verslun og þjónusta svo hægt sé að reka þar gistiheimili. Í gildandi aðalskipulagi er reiturinn skilgreindur sem stofnanareitur. Skipulagsnefndn leggur til við bæjarstjórn unnin verði breyting á aðalskipulagi í samræmi við erindið.

5. 1704025 - Deiliskipulag: Húsatóftir eldisstöð.
Málinu frestað.

6. 1704026 - Efrahóp: stækkun byggingarreitar
Erindi frá Jóni Emil Halldórssyni. í erindinu er óskað eftir stækkun byggingarreitar við Efrahóp 12. Skipulagsnefnd leggur til bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt og hún grenndarkynnt fyrir aðliggjandi lóðum skv. 2 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7. 1703022F -
Lagt fram.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36